18.11.2008 | 13:35
Elliglöp
Ef einn af seðlabankastjórunum situr í stjórn fjármálaeftirlitsins afhverju segir Davíð (einn af seðlabankastjórunum) þá: "Eftir að bankaeftirlitið var fært frá Seðlabankanum gat ég ekki aflað mér upplýsinga um slíkt. Ég gat ekki vitað það." Þarna er hann að tala um skuldir einhvers ótiltekins "auðmanns".
Eru þetta elliglöp gamla mannsins? Eða veit hann betur.
Eru þetta elliglöp gamla mannsins? Eða veit hann betur.
Yngvi Örn: Seðlabankastjóri í stjórn FME | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nú því hann segir bara það sem hentar honum því hann veit að fólk tekur mikla áhættu með að svara honum opinberlega, þeir sem hafa reynt það hingað til verða fyrir alls kyns skítkasti og vandræðum. Maður hugsar sig tvisvar um áður en maður andmælir foringjanum.
Lára (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 13:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.